Skápar fyrir einingakubba - 102cm á hæð
1 2 3

Skápar fyrir einingakubba - 102cm á hæð

VerðfyrirspurnTil baka
Gegnheilt birki, ýmist lakkað eða bæsað. Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla
Einstaklega vandaðar vörur frá Community Playthings, sem eru mikið notaðar á leikskólum landsins

Þessir skápar eru með föstum hillum og henta vel fyrir einingakubbana.

skápur með fastar hillur (F668):  H102 x B94 cm
skápur með fastar hillur(F647):  H102 x B124cm