Stór vörubíll / sparkbíll
1 2

Stór vörubíll / sparkbíll

22.900 kr.
Fjöldi:

Til baka
Vörubílliinn er úr sterku plasti.
Þegar pallurinn er í "sturtstöðu", þá geta ungir krakkar fengið sér sæti á vörubílnum og notað hann sem sparkbíl .
Bíllinn er mjög stöðugur og er útbúinn þannig, að hann er með vörn að framan og aftan, svo hann steypist ekki fram fyrir sig eða aftur.

Stærð:  54 x 34 x 45 cm
Þyngd. 4,5 kg
Fyrir  2 - 4(5) ára til að sitja á. 
Annars 2 ára +