BERG Go-Kart / torfæruhjól fyrir tvo
1 2

BERG Go-Kart / torfæruhjól fyrir tvo

126.246 kr.
Fjöldi:

Til baka
Vandað og flott Go-Kart hjól / pedalabíll frá BERG.
5 ára+

Freestyler hjólið frá Berg býður upp á mikla skemmtun, annað hvort á 2 eða 4 hjólum. 
Stutt grindin og há staða á sætinu gera það að verkum að það er auðvelt að gera ýmsar kúnstir. 
Lagið á sætinu býður upp á það að 2 geti verið saman á hjólinu.

Það er hægt að hjóla áfram og afturábak.
Þó að hjólið sé á ferðinni, þá er hægt að hafa pedalana í kyrrstöðu.
Framöxulinn fjaðrar, þannig að bíllinn er stöðugur á ójöfnu yfirborði.
Slöngulaus loftdekk.