Sullukar (A631)
1 2 3

Sullukar (A631)

VerðfyrirspurnTil baka
Gegnheilt birki, ýmist lakkað eða bæsað. Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla
Einstaklega vandaðar og góðar vörur sem henta vel fyrir skóla og leikskóla.

Sullukar með hækkanlegum fótum.  Hækkanlegt 46 - 61 cm.
Einnig er hægt að taka fæturna til að lækka borðið niður í 27 cm fyrir 1 árs börn.

Glær botn úr plexigleri.  Ef notaður er sandur í glæra botninn verður hann ekki eins skemmtilegur með vatni, því hann verður rispaður.

Slanga liggur úr karinu, svo það er auðvelt að tæma það af vatni.

H61 x L114 cm