Hlutverkastöð (C700)
1 2 3 4 5 6

Hlutverkastöð (C700)

VerðfyrirspurnTil baka
Gegnheilt birki, ýmist lakkað eða bæsað. Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla

Lítil (c715): H 92 x L 71 x B 43 cm  
Það er hægt að kaupa boga og slæður saman í setti fyrir hlutverkastöðina. (c701) Litir á slæðum: græn, blá, brún.


Stór stöð (C705): H 104 x L 107 x B 43
6 box fylgja. Það er hægt að vera með 4 boga á stöðinni.
Það er hægt að kaupa boga og slæður saman í setti fyrir hlutverkastöðina. (c701) Litir á slæðum: græn, blá, brún


Stöð, sett (c700)
2 bogar, 6 box og slæða fylgja stóru stöðinni. Það er hægt að vera með 4 boga á stöðinni.

Bogar og slæður. Hægt að velja um græna, bláa eða brúna slæðu,  218 x 310 cm.


Hjól undir öllum stöðvum, svo auðvelt er að færa úr stað, einnig mjög einfalt að læsa og fela hjólin.

Einstaklega vandaðar vörur sem eru mikið notaðar á leikskólum um allt land.