Lyra groove trélitir, 12 stk
1

Lyra groove trélitir, 12 stk

UppseltTil baka
Frábærir trélitir frá Lyra fyrir alla unga listamenn frá 3ja ára aldri, skemmtileg hönnun á trélitunum leyfir börnunum sjálfum að finna og æfa rétt grip og skiptir þar engu máli hvor hendin er notuð.
Þessir trélitir nýtast einnig sem vaxlitir og eru vatnsleysanlegir svo þeir blandast auðveldlega. 

Mjúkt blýið gefur frá sér sterkan lit og brotnar síður. 
Trélitirnir eru 16mm breiðir en blýið sjálft er 10mm.
12 litir eru í pakka - gulur, appelsínugulur, rauður, bleikur, fjólublár, ljósblár, blár, grænn, brúnn, svartur, gull og silfur.