Sendingarkostnaður og skilmálar

Afhending vöru:
 
Hægt er að koma í verslun okkar að Gylfaflöt 7 í Grafarvogi og fá afhenda vöru. Ef varan hefur verið greidd þarf að framvísa greiðslukvittun eða persónuskilríki.
Velji kaupandi að fá vöruna senda verður hún send með Íslandspósti hf á pósthús viðkomandi. 
Varan er send næsta virka dag eftir að pöntun hefur átt sér stað. Kaupandi fær svo tilkynningu frá pósthúsinu næsta virka dag eftir að pakkinn kemur þangað. Afhendingartími er því minnst 3 virkir dagar en getur mest farið upp í 6 daga.
Sendingarkostnaður er samkvæmt gildandi gjaldskrá Íslandspósts og greiðist þegar varan er sótt á pósthúsið, upplýsingar um gjaldskrá Íslandspósts er hægt að sjá hér.


Upplýsingar um seljanda:
 
Krumma ehf
Gylfaflöt 7
112 Reykjavík
kt. 450193-2409
VSK Númer: 36222
 
Greitt með greiðslukorti:
 
Ef kaupandi velur að greiða með greiðslukorti fer greiðslan fram á öruggu vefsvæði Borgunar hf.