● Gonge fyrir aldraða

Velji kaupandi að fá vöruna senda verður hún send með Íslandspósti hf,á kostnað kaupanda, á pósthús viðkomandi. 
Kaupandi fær svo tilkynningu frá pósthúsinu næsta virka dag eftir að pakkinn kemur þangað. 

Gonge var stofnað af sjúkraþjálfara.
Fyrirtækið bíður upp á mikið úrval af góðum og vönduðum vörum til að efla og æfa hreyfigetu.

Margar af vörum þeirra henta vel fyrir aldraða, til að efla jafnvægið